top of page

Verðskrá

Lýsing
Verð
Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar.
59,800 ISK
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða. Tannsmíði innifalin.
473,165 ISK
Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin.
179,800 ISK
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð.
42,600 ISK
Tanndráttur – venjulegur.
24,530 ISK
Létt tannsteinshreinsun, ein tímaeining.
6,850 ISK
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar.
33,305 ISK
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur.
22,170 ISK
Gúmmídúkur, ein til þrjár tennur.
2,600 ISK
Silfur – amalgam, jaxl þrír fletir.
Ekki gert lengur
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir.
33,195 ISK
Ljóshert plastfylling, einn flötur.
26,505 ISK
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn.
6,010 ISK
Flúorlökkun – báðir gómar.
6,850 ISK
Deyfing.
3,640 ISK
Tannröntgenmynd.
4,710 ISK
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining.
6,850 ISK
bottom of page