top of page

Hér eru nokkrar myndir sem sýna hvernig við höfum lagfært útlit tanna og bætt brosið.

Hér voru settar krónur til að endurheimta eðlilegt bros.

2before.jpg
2after.jpg

Gamlar krónur og dökkar tennur sem voru síðan krýndar.

3before.jpg
3after.jpg

Alvarleg glerungseyðing getur haft veruleg áhrif á útlit og heilsu tanna.

4before.jpg
4after.jpg

Ýmislegt sem þurfti að laga til.

5before.jpg
5after.jpg

Gömlum krónum skipt út og bit og bros lagað.

6before.jpg
6after.jpg

Brosinu gjörbreytt með krónum.

7before.jpg
7after.jpg

Gamlar lekar silfurfyllingar fjarlægðar og plastfyllingar settar.

8before.jpg
8after.jpg

Brosið lagað með krónum.

bottom of page